27.2.2009 | 20:29
Þetta er allt mér að kenna
Seðlabankinn varaði bankana við og bankarnir ríkisstjórnina og allir vöruðu þeir hvorn annan við, og studdu hvorn annan og elskuðu hvorn annan, þannig að rannsóknin hlýtur að leiða það í ljós að þeir geti engan veginn verið ábyrgir gjörða sinna. þetta er ekki þeim að kenna, þetta er engum um að kenna. þetta hlýtur eiginlega bara allt að vera mér að kenna að reka við.
samantekt og útskýring, útlistun og samsýning.
Ekki brugðist við varúðarorðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Bjarni Guðmann Jónsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var allt VG plott til að komast í stjórn. Þeim að kenna. Sérstaklega Ögmundi sem sagði fyrir ári síðan að bankarnir ættu að fara úr landi.
Villi Asgeirsson, 27.2.2009 kl. 21:23
Ágætis lýsing á því að benda í hring :)
Rúnar Þór Þórarinsson, 27.2.2009 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.